Buddy & Hope – Staflkassar með dýramyndum og tölum

kr.2.990

Staflkassar með dýramyndum og tölum.
10 Skemmtilegir kassar sem barnið getur leikið sér með í skapandi leik. Hægt er að raða kössunum eftir stærð og skoða tölur frá 1-10.
Hannað með það í huga að efla hreyfigetu og þroska á handa og augna samhæfingu
Hentar fyrir börn á aldrinum 12-24 mánaða.

Stærð: 15 x 15 á stærsta kubbinum og turninn getur orðið 106 cm hár.
Stenst öryggisstaðal EN71 og CE vottað.
Efni: 100% pappi.
Mælt með að einungis þurrka af óhreinindi.

Availability: Á lager

SKU 728094-wildanimals Category

Wild Animals stacking cubes by Buddy & Hope.

– Stack them, arrange by size or practice counting.
– Numbers from 1-10.
– Encourages number recognition through creative play.
– Encourages the development of hand-eye coordination and motor skills.

What you get:
– 10 x Stacking Cube

– Largest cube: 15 x 15 cm.
– Tower: 106 cm.
– Suitable for ages 12 to 24 months.
– Meets or exceeds safety standard EN71.
– CE Marked.
– 100% Cardboard.
– Spot clean only.