Buddy & Hope – Leikhreiður – Sand

kr.28.900

Stór og vegleg hreiður sem geta komið í stað leikteppis því það er þykk svampdýna í botninum svo það er mjúkt og þægilegt að leggja ungabörn frá sér í hreiðrið. Einnig er hægt að setja leikgrind fyrir ofan barnið í hreiðrið. Börn sem eru farin að liggja á maganum geta haft dótið sitt hjá sér og skoðað. Þetta er einnig frábært fyrir börn sem eru að læra að sitja að vera umkringd uppáhalds dótinu sínu og alltaf mjúk lending ef þau detta, kannturinn getur líka verið stuðningur fyrir bakið.

-Crafted using Oeko-Tex® certified materials.

-Veitir örugga tilfinningu í hvíld og leik

-Stærð 100 x 100 x 18 cm

-Skel 100% bómul

-Fylling 100% Polyester

-Auðvelt að taka utan af og þvo

-Má fara á 40 gráður í þvottavél

Ekki til á lager

Category

From the creative minds at Buddy & Hope comes the Cosy Nest in Sand for your little one’s rest or playtime.

– Crafted using Oeko-Tex® certified materials.
– Provides a snug and secure feeling whilst resting.
– Padded for comfort.
– Frill details at the side.
– Zip closure at the sides makes the cover easily detachable.

– Measures: 100 cm in diameter and 18 cm in height.
– Shell: 100% Cotton.
– Padding: 100% Polyester.