BIBS – Colour latex 2pk – Vanilla/Blush

kr.1.490

BIBS er danskt merki sem framleiðir snuð og aðrar barnavörur.

Engin hætta er á skaðlegum innihaldsefnum eins og BPA eða PVC í þeirra vörum.

Color snuðin eru með organic latex túttu sem er hönnuð til að líkja eftir brjóstinu og stuðla að sviparði staðsetningu tungunar líkt og þegar barn sýgur brjóst.

Koma tvö saman í pakka.

SKU N/A Category
Stærðir:

Stærð 1(0-6m), Stærð 2(6-18m)