BIBS er danskt merki sem framleiðir snuð og aðrar barnavörur.
Engin hætta er á skaðlegum innihaldsefnum eins og BPA eða PVC í þeirra vörum.
Hönnunin á kúlusnuðinum líkja eftir brjósti og mæla ljósmæður meeð þessu snuði þar sem lengdin á túttunni styður við brjóstagjöfina.
Snuðin koma tvö saman í pakka og hægt að velja um stærð 1 eða 2.
Glow snuðin lýsa í myrkri.
BIBS er danskt merki sem framleiðir snuð og aðrar barnavörur.
Engin hætta er á skaðlegum innihaldsefnum eins og BPA eða PVC í þeirra vörum.
Stærðir: | Stærð 1(0-6m), Stærð 2(6-18m) |
---|