Afhending

Afhending:

Hægt er að velja á milli þess að:

-sækja vörurnar sjálfur (0kr, oftast hægt að sækja samdægurs)
-fá sent á næsta pósthús 
-fá sent í póstbox 
-heimsending innan höfuðborgarsvæðisins 
-fá sent með Dropp

Þegar valið er að sækja vörur er tíminn til að sækja umsaminn og sveigjanlegur. Hafið samband við okkur í skilaboðum á facebook, á netfangið krilin@krilin.is eða í síma 693-6487. Við erum staðsett í Álfkonuhvarfi 53, Kópavogi.

Frí sending ef verslað er fyrir 12.000kr eða meira.

Vöruskil:

Viðskiptavinur hefur 14 daga frá því að vara var keypt til þess að skila vörunni – að því tilskyldu að varan sé í sama ástandi og þegar hún var afhent. Þar að segja sé ekki þveginn eða skemmd á nokkurn hátt. Þá þarf miðinn að vera á vörunni og varan ekki þvegin eða notuð á nokkurn hátt.Varan fæst þá endurgreidd en sendingarkostnaður ekki. Óski viðskiptavinur eftir að skila vörum skal hann hafa samband við okkur á netfangið krilin@krilin.is eða í síma 693-6487 áður en varan er send til baka. Varan er endurgreidd innan 10 daga frá því að við fáum hana í hendur. Kaupandi greiðir sjálfur sendingarkostnað af vörum vegna vöruskila eða skipta. Ekki er tekið við skilavörum ef varan er send í póstkröfu eða á kostnað viðtakanda.

Kvartanir:

Sé varan gölluð eða kaupandi á einhvern hátt óánægður með kaupin hvetjum við kaupanda til að hafa samband við okkur svo við getum leyst málið í sameiningu. Sé gallaðri vöru skilað fæst sendingarkostnaður endurgreiddur. Það er okkur mikilvægt að viðskiptavinir okkar séu ánægðir og því hvetjum við viðskiptavini okkar til að hafa samband telji þeir að vara eða þjónusta hafi verið ófullnægjandi.

Aðrar spurningar:

Ef þú hefur spurningar ekki hika við að hafa samband.

Sendu tölvupóst á Krilin@krilin.is eða hafðu samband í síma 659-2700